i4

BMW M

NÝI BMW i4 M50 xDRIVE. 100% RAFMAGN.

BMW i4 M50 xDrive[1]: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,6; Drægni á rafmagni, WLTP í km: 416–520

[1] Drægni fer eftir ýmsum þáttum, einkum: aksturslagi, leiðareiginleikum, hitastigi, upphitun/loftkælingu, forhitun.

AKSTURSÁNÆGJA.

BMW i4 M50 xDrive býður upp á einkennandi M akstursupplifun og hönnun á hærra stigi en áður – án útblásturs. Uppgötvaðu allar gerðir BMW 4 línunnar, búnað, tækni ásamt leigu- og fjármögnunarmöguleikum.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

ÚTGÁFUR.

  • M-gerðirBMW M
    • Fully electric
      BMW i4 M50 xDrive
      BMW i4 M50 xDrive

      Afl

      400 kW (544 hö)

      0-100 km/klst

      3.9 sek

      Vmax

      225 km/klst

      Drægni[1]

      416–520 km

      BMW i4 M50 xDrive[1]: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,6; Drægni á rafmagni, WLTP í km: 416–520

      [1] Drægni fer eftir ýmsum þáttum, einkum: aksturslagi, leiðareiginleikum, hitastigi, upphitun/loftkælingu, forhitun.

      Ytra byrði BMW i4 M50 xDrive í nýju ljósi

      ÖLL AKSTURSÁNÆGJAN 100% RAFMAGN.

      Rafknúna drifið í BMW i4 M50 xDrive er með óaðfinnanlega hröðun og fer úr 0 í 100 km/klst. á 3.9 sekúndum. Sportlegt útlit, sem er dæmigert fyrir M módel, fer ekki á milli mála: Ný M framhlið með aðlaðandi LED framljósum, afturhluti með M afturstuðara og laser-tech afturljósum og hliðar með M speglum og sérútbúnum felgum. Að innan gefa M sportsætin og nýja M leður stýrið frá sér þessa M tilfinningu.

      BMW i4 M50 xDrive[1]: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,6; Drægni á rafmagni, WLTP í km: 416–520

      [1] Drægni fer eftir ýmsum þáttum, einkum: aksturslagi, leiðareiginleikum, hitastigi, upphitun/loftkælingu, forhitun.

      ÞINN NÝI BMW i4 M50 xDRIVE.

        InfoI content placeholder

        AFKÖST

        KEYRIR EINS OG M.

        0:00
        0:00 /  0:00

        TILKOMUMESTA SPORTSTILLINGIN.

        M Sport Pro pakkinn breytir þínum BMW í sportbíl. Stærri en M Sport pakkinn þar sem fjöldi eiginleika fyrir ytra og innra byrði bætast við.

        HÖNNUN

        M ÚTLIT.

        DÖKK SMÁATRIÐI VEITA EINSTAKT ÚTLIT.

        Það gefur þínum BMW ótvírætt útlit: M ljós Shadow Line með dökkum hönnunareiginleikum í aðalljósum.

        M TILFINNING.

        0:00
        0:00 /  0:00
        BMW i4 M50 xDrive M Sport sæti fyrir ökumann og farþega í framsæti

        Framúrskarandi hliðarstuðningur þegar ekið er af krafti.

        M sportsætin tryggja fullkomna stöðu. Með innbyggðum höfuðpúðum og M merki.

        DRÆGNI & HLEÐSLA

        100% RAFMÖGNUÐ AKSTURSÁNÆGJA.

        0:00
        0:00 /  0:00

        KEYRÐU ÖRUGGLEGA Á ÁFANGASTAÐ AÐ KEYRA OG HLAÐA BMW i4 M50 xDRIVE.

        Frekari upplýsingar

        Drægni

        Hleðslustopp á leiðinni

        Þetta er áætlaður fjöldi hleðslustoppa sem þú þarft á leiðinni þinni.

         

        Einungis virkar hleðslustöðvar eru í boði (staða 25.04.2023), styðsta mögulega leið og gert ráð fyrir 100% hleðslu í upphafi ferðar.

         

        Hraðhleðslustöðvar (til dæmis Ísorka) eru ákjósanlegar þar sem þú getur hlaðið bílinn þinn á slíkum stöðvum með hámarks hleðsluafli.

        Heildar hleðslutími

        Þetta sýnir í hversu langan tíma þú þarft líklega að hlaða á leiðinni. Einungis virkar hleðslustöðvar eru í boði (staða 25.04.2023), styðsta mögulega leið og gert ráð fyrir 100% hleðslu í upphafi ferðar.

         

        Hraðhleðslustöðvar (til dæmis Ísorka) eru ákjósanlegar þar sem þú hetur hlaðið bílinn þinn á slíkum stöðvum með hámarks hleðsluafli.

        Hleðslustaða rafhlöðu á áfangastað.

        Myndin sýnir hleðslustöðu á áfangastað, miðað við 100% rafhleðslustig við upphaf ferðar.

        Heildar ferðatími með hleðslu

        Uppgefinn ferðatími er reiknaður út frá áætluðum ferðatíma og hleðslustoppum á leiðinni.

         

        Við göngum út frá því að þú kjósir hraðskreiðustu leiðina, án umferðarhindrana eða annarra tafa.

        Heildar ferðatími.

        Uppgefinn tími er áætlaður tími ferðarinnar. Við göngum út frá því að þú kjósir hraðskreiðustu leiðina, án umferðarhindrana eða annarra tafa.

        Hleðslugeta fer eftir hleðslustigi, hitastigi, aksturslagi og ökutækinu sem valið er. Hleðslutími er bundinn við umhverfishitastig upp að 23 °C og getur verið breytilegur eftir eiginleikum ökutækisins. Gildin hér eru dæmi um grunnstillingar fyrir valda útgáfu. Gildin geta verið breytileg ef sama ökutæki býr yfir mismunandi aukabúnaði.

        Með My BMW appinu ertu alltaf með drægnina og hleðslustöðuna á hreinu, hvenær sem er og hvar sem er. Veldu hagkvæmustu leiðina og fáðu hana senda í ökutækið þitt. Sæktu appið núna og prófaðu það.

        Frekari upplýsingar

        Hleðslutímar

        Hleðslutímar fyrir

        Hleðsla á hleðslustöð

        Hraðhleðslustöð

        Þú getur hlaðið þinn BMW i4 M50 í fljótu bragði á hraðhleðslustöð. Straumurinn á hraðhleðslustöðvum (DC) býður upp á betri hleðslugetu en á hefbundnum hleðslustöðvum (AC). Þess vegna henta hraðhleðslustöðvar sérstaklega til að hlaða á ferðalagi. Á skjánum getur þú séð lámarks hleðslutíma frá 10 til 80%. Innan þess bils er hleðslan hraðvirkust og hagkvæmust fyrir rafhlöðunnar. Kortið sýnir yfirlit af hraðhleðslustöðvum.

        Hraðhleðslustöð

        Ef þú þarft skyndilega á hleðslu að halda á rúntinum í borginni eða á ferðalaginu, þá er hraðhleðslustöð lausnin fyrir þig. Því að straumurinn á hraðhleðslustöðvum (DC) býður upp á betri hleðslugetu en á hefbundnum hleðslustöðvum (AC). Þess vegna henta hraðhleðslustöðvar vel fyrir hleðslu á ferðalögum. Á skjánum getur þú séð lámarks hleðslutíma frá 10 til 80% með allt að 50 kW straumi. Innan þess bils er hleðslan hraðvirkust og best fyrir líftíma rafhlöðunnar. Kortið sýnir yfirlit af hraðhleðslustöðvum.

        AC hleðslustöð

        Þú finnur almennar hleðslustöðvar (AC) nánast allstaðar. Þær henta vel fyrir reglubundna hleðslu yfir lengri tíma - yfir nótt, eða á meðan þú ert í vinnu. Á skjánum getur þú séð lámarks hleðslutíma frá 10 til 80% með allt að 22 kW straumi. Hleðslugeta getur verið breytileg ef sama ökutæki býr yfir mismunandi aukabúnaði. Kortið sýnir yfirlit af almennum hleðslustöðvum.

        Hleðsla heima við

        Wallbox / Flexible Fast Charger

        Þú getur auðveldlega hlaðið BMW i4 M50 xDrive heima með Wallbox og Flexible Charger (mode 2). Báðar nota riðstraum (AC). Hámarkshleðsluafl Wallbox er 22 kW, fer eftir ökutæki, aukabúnaði og markaði. Flexible Charger (Mode 2) veitir hleðsluafl að hámarki 11 kW. Á skjánum getur þú séð lámarks hleðslutíma frá 0-100% með 11 kW hleðslustraumi.

        Innstunga

        Auðveld hleðsla hvenær sem er með venjulegri heimilisinnstungu. Þessi notar riðstraum (AC). Á skjánum getur þú séð lámarks hleðslutíma frá 0-100% með 2.3 kW hleðslustraumi. Notaðu BMW Wallbox til að hlaða bílinn þinn heima, hratt og örugglega þegar þér hentar.

        Sía hleðslustöðvar

        Hleðslugeta fer eftir hleðslustigi, hitastigi, aksturslagi og ökutækinu sem valið er. Hleðslutími er bundinn við umhverfishitastig upp að 23 °C og getur verið breytilegur eftir eiginleikum ökutækisins. Gildin hér eru dæmi um grunnstillingar fyrir valda útgáfu. Gildin geta verið breytileg ef sama ökutæki býr yfir mismunandi aukabúnaði.

         

        Með My BMW appinu ertu alltaf með drægnina og hleðslustöðuna á hreinu, hvenær sem er og hvar sem er. Skipuleggðu ferð í hleðslustöð og sendu leiðina í ökutækið þitt. Sæktu appið núna og prófaðu það í kynningarham.

        HLEÐSLA. HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ÞÚ VILT.

        TÆKNI

        BETRI TENGING.

        Þinn akstursaðstoðarmaður.

        Driving Assistant Professional heldur þér á akrein á allt að 210 km/klst hraða og tryggir örugga fjarlægð frá öðrum ökutækjum. Ef þörf er á mun þinn BMW hemla í kyrrstöðu og keyra sjálfkrafa af stað aftur. Alvöru aðstoð, sérstaklega í ferðum með örum stoppum.

        Fleiri myndavélar sem auðveldar að leggja í stæði.

        Parking Assistant Plus veitir víðtæka yfirsýn þegar lagt er í stæði. Viðbótarmyndavélar senda þrívíddarsýn af umhverfi ökutækisins í stjórnskjáinn. Þannig þú getur séð strax hversu mikið stjórnrými þú hefur.

        High-beam framljós allan tíman.

        Þinn BMW skýlir aðra vegfarendur frá ljósi með high-beam assistant. Það er engin þörf á að skipta handvirkt á milli high-beam og low-beam ljósstillinga. Þú keyrir ávalt á fullkomlega upplýstum vegum.

        Skildu lykilinn eftir heima.

        Samhæfir snjallsímar verða þinn BMW Digital Key. Einnig er hægt að opna og ræsa þinn BMW með snallsíma eða snjallúri. Þú getur deilt digital key með allt að fimm manns.

        Sjáðu meira í fljótu bragði.

        BMW stjórnskjárinn sér til þess að leiðsögu- og akstursupplýsingar séu ávalt fyrir framan þig. Augmented View birtir upplýsingar um leiðsögn í gegnum lifandi myndbönd á stjórnskjánum og í mælaborðinu.

        STAFRÆNIR EIGINLEIKAR.

        BMW M PERFORMANCE-BÚNAÐUR.

        ALGENGAR SPURNINGAR UM i4 M50 xDrive.

        FREKARI BÚNAÐARVALKOSTIR

        KYNNTU ÞÉR NÁNAR.

        Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.

        BMW i4 M50 xDrive[1]: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,6; Drægni á rafmagni, WLTP í km: 416–520

        [1] Drægni fer eftir ýmsum þáttum, einkum: aksturslagi, leiðareiginleikum, hitastigi, upphitun/loftkælingu, forhitun.

        [2] Ökutækið sem sýnt er er BMW M440i xDrive Gran Coupé.

        Opinber gögn um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings, orkunotkun og drægi á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við mælingarforskriftir og samsvara Evrópureglugerð (EB) 715/2007 í gildandi útgáfu. Gögn yfir drægni úr WLTP-prófunum taka til hvers kyns aukabúnaðar (sem í boði er í Þýskalandi, í þessu tilviki). Fyrir bíla sem nýlega hafa verið gerðarvottaðir frá 1. janúar 2021 eru aðeins til opinber gögn úr WLTP-prófunum. Auk þess er NEDC-gilda ekki getið í samvæmisvottorðum frá og með 1. janúar 2023 samkvæmt Evrópureglugerð nr. 2022/195. Frekari upplýsingar um NEDC og WLTP mælingar má finna á www.bmw.com/wltp


        Frekari upplýsingar eldsneytisnotkun og opinberar tölur um koltvísýringslosun hverrar gerðar fólksbíla má finna í ritinu „Leiðbeiningar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og raforkunotkun nýrra fólksbíla“ sem fæst endurgjaldslaust á öllum sölustöðum, á Deutsche Automobil Treuhand GmbH (DAT), Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern-Scharnhausen, Þýskalandi, og á https://www.dat.de/co2/.