BMW-TENGILTVINNBÍLARNIR.

Það besta úr báðum heimum.

BMW-tengiltvinnbílarnir nota bæði bensínvél og rafmótor sem tryggir hámarks sveigjanleika og gerir þá einkar hentuga fyrir mismunandi einstaklingasbundnar þarfir í hversdeginum. Vertu með í að kanna heim BMW-tengiltvinnbíla og finndu hvaða bílgerð hentar þér best!

AKSTURSGLEÐIN: BMW TENGILTVINNBÍLAR.

Skásett sjónarhorn á framhluta BMW 2 Series Active Tourer 2021 U06-tengiltvinnbíls
  • Nánast hljóðlaus akstursupplifun á rafmagni eingöngu
  • Viðbótarafl við hröðun með aðstoð rafmótorsins
  • Hámarkssparneytni næst með snjallri orkudreifingu og sjálfvirkum skiptum milli drifa

BMW-TENGILTVINNBÍLL HENTAR FULLKOMLEGA FYRIR ÞINN LÍFSSTÍL.

BMW 5 Sedan 2020 G30-tengiltvinnbíll í hleðslu frá hlið með fyrirsætu
  • Hámarkssveigjanleiki – hentar sérlega vel ökumönnum sem vilja mikinn fjölbreytileika
  • Fullkominn til að uppfylla kröfur og daglegar þarfir hvers og eins þegar bensínvél og rafmótor vinna saman
  • Stækkandi floti BMW-tengiltvinnbíla býður upp á mikla fjölbreytni og sérkenni fyrir hvers kyns lífsstíl

BMW HYBRID-BÍLL MEÐ SAMHLIÐA KERFI.

Hvítur BMW 5 Sedan 2020 G30 með samhliða hybrid-kerfi á ferð
  • Nota má raforkuna sem er endurheimt við hemlun til að styðja við mótorinn og rafkerfi bílsins
  • Akstursupplifun með merkjanlega betri eiginleikum
  • Meiri hröðun með minni eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings

ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM BMW-TENGILTVINNBÍLANA.

  • Hvað er tengiltvinnbíll?
  • Hver er ávinningurinn af tengiltvinnbíl?
  • Hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég hleð tengiltvinnbílinn?
  • Hvaða þættir hafa áhrif á háspennurafhlöðuna í tengiltvinnbílum?
  • Hvað þarf ég að hafa í huga ef ég skil tengiltvinnbílinn eftir kyrrstæðan í lengri tíma?
  • Hvernig fæ ég sem mest út úr tengiltvinnbílnum mínum?
BMW 2 Series Active Tourer U06 2021-tengiltvinnbíll frá hlið við hleðslustöð

BMW CHARGING.

Sama hvar þú ert og hvað þú ætlar að gera við BMW-rafbílinn eða BMW-tengiltvinnbílinn eru þér allir vegir færir með hleðslulausnunum frá BMW Charging þar sem þú getur nýtt þér fjölmörg sérsniðin tilboð fyrir hleðslu heima við, á ferðinni og á vinnustaðnum.

*Hafðu í huga að framboð á Connected Drive getur verið breytilegt eftir markaðssvæðum. Ef þú þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við söluaðila BMW.

Lesa meira
Including of /content/bmw/marketB4R1/master/en_BQ/publicPools/teaser-pool/medium-teasers/electromobility-2021-new/jcr:content/par-4col/wideteaser_77882581 failed
Rafdrifinn akstur á BMW BMW sjálfbærni umhverfismál umhverfisvernd

SJÁLFBÆRNI HJÁ BMW.

Styrkur fyrir BMW-rafbíla

SKATTAAFSLÆTTIR FYRIR BMW-RAFBÍLA.

Bílaflotadeild BMW fyrir fyrirtæki

BÍLAFLOTADEILD BMW FYRIR FYRIRTÆKI.

Fjármögnunarmöguleikar fyrir BMW-rafbíla og -tengiltvinnbíla

FJÁRMÖGNUNARTILBOÐ FYRIR BMW RAFBÍLA OG TENGILTVINNBÍLA.

Eldsneytisnotkun, orkunotkun og losun koltvísýrings.

  • BMW 230e xDrive Active Tourer:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): --
    CO2 emissions in g/km (combined): --
    Power consumption in kWh/100 km (combined): --

    BMW 3 Series Sedan plug-in hybrids:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.1
    CO2 emissions in g/km (combined): 48
    Power consumption in kWh/100 km (combined): 16.9

    BMW 3 Series Touring plug-in hybrids:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): --
    CO2 emissions in g/km (combined): --
    Power consumption in kWh/100 km (combined): --

    BMW 5 Series Sedan plug-in hybrids:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.3–2.0
    CO2 emissions in g/km (combined): 53–46
    Power consumption in kWh/100 km (combined): 17.6

    BMW 5 Series Touring plug-in hybrids:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.1–1.9
    CO2 emissions in g/km (combined): 47–43
    Power consumption in kWh/100 km (combined): 17.6

    BMW 7 Series Sedan plug-in hybrids:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.8–2.4
    CO2 emissions in g/km (combined): 65–56
    Power consumption in kWh/100 km (combined): 19.5–17.5

    BMW X1 xDrive25e:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): --
    CO2 emissions in g/km (combined): --
    Power consumption in kWh/100 km (combined): --

    BMW X2 xDrive25e:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): --
    CO2 emissions in g/km (combined): --
    Power consumption in kWh/100 km (combined): --

    BMW X3 xDrive30e:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.8
    CO2 emissions in g/km (combined): 64
    Power consumption in kWh/100 km (combined): 18.3

    BMW X5 xDrive45e:
    Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.5
    CO2 emissions in g/km (combined): 56
    Power consumption in kWh/100 km (combined): 25.7

    The values of fuel consumptions, CO2 emissions and energy consumptions shown were determined according to the European Regulation (EC) 715/2007 in the version applicable at the time of type approval. The figures refer to a vehicle with basic configuration in Germany and the range shown considers optional equipment and the different size of wheels and tires available on the selected model.

    The CO2 efficiency specifications are determined according to Directive 1999/94/EC and the European Regulation in its current version applicable. The values shown are based on the fuel consumption, CO2 values and energy consumptions according to the NEDC cycle for the classification.

    For further information about the official fuel consumption and the specific CO2 emission of new passenger cars can be taken out of the „handbook of fuel consumption, the CO2 emission and power consumption of new passenger cars“, which is available at all selling points and at https://www.dat.de/angebote/verlagsprodukte/leitfaden-kraftstoffverbrauch.html.