Appelsínugulur og sanseraður BMW X1 U11 xLine Utah séður á ská að framanverðu við akstur á sveitavegi
Fuel consumption, combined (WLTP)7.3­–6.5* l/100 km
Vélar og eldsneytisgerðBensínDísilPlug-in Hybrid

X1

BMW X1.

Fuel consumption, combined (WLTP)7.3­–6.5* l/100 km
Vélar og eldsneytisgerðBensínDísilPlug-in Hybrid

Fjölhæfni og notagildi BMW X1 gera hann sérstaklega aðlaðandi valkost:
 

  • Hönnun ytra byrðis er með skýrri uppbyggingu sem veitir bílnum sportlegt og öflugt yfirbragð
  • Í boði með brunahreyfli, sem tengiltvinnbíll eða alveg rafknúinn
  • Nútímalegt innanrýmið er búið vönduðum efnum og nýjungum á borð við sveigðan BMW-skjá
  • Rafknúinn krókur er í boði sem aukabúnaður

BMW xDrive23i*:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur, WLTP-prófun): 7,2–6,5
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur, WLTP-prófun): 162–146

*Bráðabirgðagildi

Lesa meira

RÁÐLAGÐAR ÚTFÆRSLUR AF NÝJUM BMW X1.

X1 xDrive23i

ESSENCE

X1 xDrive23i

BALANCE

X1 xDrive23i

SIGNATURE

GERÐIR AF BMW X1.

BMW X1 xDrive23i.*

  • Tegund aksturs: brunahreyfill
  • Afköst: allt að 160 kW (218 hö.)
  • Hröðun: 0–100 km/klst.: 7,1 sek.
  • Rúmtak farangursrýmis 500 l
Appelsínugulur og sanseraður BMW X1 xDrive 23i U11 ICE Utah séður á ská að framanverðu

BMW X1 xDrive30e.*

  • +Tegund aksturs: tengiltvinnbíll.
  • Afköst: allt að 240 kW (326 hö.)
  • Hröðun 0–100 km/klst.: 5,7 sek.
  • Drægi á rafmagni (WLTP-prófun): allt að 89 km
  • Rúmtak farangursrýmis: 490 l
Frostgrár og sanseraður BMW X1 xDrive30e U11 PHEV sérðu á ská að framanverðu

BMW iX1 xDrive30.*

  • Tegund aksturs: alveg rafknúinn
  • Afköst: allt að 200 kW + 30 kW (272 hö. + 41 hö.)
  • Hröðun 0–100 km/klst.: 5,6 sek.
  • Drægi á rafmagni (WLTP-prófun): allt að 438
  • Rúmtak farangursrýmis: 490 l
  • Hleðslutími: úr 10% í 80% á 0,29 mín
Steinhvítsanseraður BMW iX1 xDrive30 U11 BEV séður á ská að framanverðu
  • BMW X1 xDrive23i.*
  • BMW X1 xDrive30e.*
  • BMW iX1 xDrive30.*

HÖNNUN YTRA BYRÐIS Á BMW X1.

Helstu atriði ytra byrðis, appelsínugulur og sanseraður BMW X1 xDrive23i U11 ICE xLine Utah með 20” BMW Individual léttum álfelgum með mörgum örmum, 869 I

HELSTU ATRIÐI YTRA BYRÐIS Á BMW X1.

Appelsínugulur og sanseraður BMW X1 xDrive23i U11 ICE xLine Utah séður að framan

Hönnun framhluta.

Fyrir miðju að framan er einkennandi og stórt, næstum ferkantað tvöfalt tvískipt grill. Nett, sjálfvirk LED-aðalljós sem teygja sig eftir hliðunum gefa BMW X1 kraftmikið yfirbragð.

Appelsínugulur og sanseraður BMW X1 xDrive23i U11 ICE xLine Utah séður frá hlið

Frá hlið.

Áberandi framhluti, heilsteypt hönnun yfirborða og lóðréttar áherslur gera yfirbragð BMW X1 sérlega kraftmikið þegar horft er á hann frá hlið.

Appelsínugulur og sanseraður BMW X1 xDrive23i U11 ICE xLine Utah séður að aftan

Hönnun afturhluta.

Þrívíð L-laga afturljós gefa mjög nútímalegar áherslur með samspili af glæru og dökkreyklituðu gleri ásamt sexhyrndu* mynstri til hliðar.

* Í boði sem aukabúnaður.

HÖNNUN INNANRÝMIS Í BMW X1.

Helstu atriði innanrýmis, appelsínugulur og sanseraður BMW X1 xDrive23i U11 ICE xLine Utah með 20” BMW Individual léttum álfelgum með mörgum örmum, 869 I

HELSTU ATRIÐI INNANRÝMIS BMW X1.

Sveigður skjár í innanrými BMW X1 U11 ICE

Þægilegir stjórnhnappar í ökumannsrými.

Nettur og sveigður BMW-skjár sem er án ramma og með snerti- og raddstýringu er augnayndi auk þess að vera aðalviðmót fyrir BMW iDrive.

Miðstokkur í BMW X1 U11 ICE

Nútímalegur miðstokkur.

Nútímalegur miðstokkurinn er búinn rofa-/sleðastýringu, nýjustu kynslóð af stjórnbúnaði og innbyggðum þráðlausum hleðslubakka*.

* Í boði sem aukabúnaður.

Aftursæti í innanrými BMW X1 U11 ICE

Þægindi í afturrými.

Ný hönnun aftursæta er sérstaklega þægileg og þau státa af ljósgráu Sensatec-áklæði með einstökum áherslusaumum. Sætisbökin falla þægilega niður og hvert um sig í skiptingunni 40:20:40.

STÓRT FARANGURSRÝMI OG KRÓKUR Á BMW X1.

farangursrými og krókur í appelsínugulum og sanseruðum BMW X1 xDrive23i U11 ICE Utah með 20” BMW Individual léttum álfelgum með mörgum örmum, 869 I

HELSTU ATRIÐI STAFRÆNNAR TÆKNI Í BMW X1.

Stafrænar aðgerðir á skjá í innanrými BMW X1 U11 ICE
  • Á ferðinni með uppáhaldsforritin þín: samþætting snjallsíma í nýjum BMW X1 styður Apple CarPlay og Android Auto
  • Settu símann inn til að hlaða: þú getur hlaðið símann á þráðlausum hleðslubakka í BMW X1

AKSTURSAÐSTOÐARKERFI OG AKSTURSEIGINLEIKAR Í BMW X1.

Njóttu enn meira öryggis og þæginda í hvaða aðstæðum sem er, þökk sé háþróuðum akstursaðstoðarkerfum.

 

  • Snjöll aðstoð á ferðinni með Professional-akstursaðstoð
  • Sérstaklega þægilegt að aka við þröngar aðstæður með bakkaðstoð
  • Bílastæðaaðstoð hjálpar líka til við að leggja í stæði

 

Professional-akstursaðstoð 5AU á skjá BMW X1 U11 ICE

Professional-akstursaðstoð.

Professional-akstursaðstoð heldur sjálfkrafa réttri akrein, hraða og fjarlægð og dregur úr hættu á árekstri við ýmsar aðstæður.

Bakkaðstoð 5DN í BMW X1 U11 ICE

Bakkaðstoð.

Kemur þér einnig úr krefjandi aðstæðum: bakkaðstoðin man hreyfingar stýris síðustu 50 metrana og færir bílinn sjálfkrafa til baka eftir leiðinni sem ekin var.

Bílastæðaaðstoð 5DM í BMW X1 U11 ICE

Bílastæðaaðstoð.

Bílastæðaaðstoð auðveldar þér að leggja í stæði og hreyfa bílinn í þröngu rými sem kemur í veg fyrir skemmdir.

Miðstokkur í BMW X1 U11 ICE með Steptronic-gírskiptingu

Steptronic-gírskipting með DCT-sjálfskiptingu.

Með 7 gíra Steptronic-sjálfskiptingu og DCT-sjálfskiptingu verður gírskipting hnökralaus og aksturinn sérlega þægilegur auk þess sem eldsneytisnotkun er lítil.

Merki xDrive23i xDrive í appelsínugulum og sanseruðum BMW X1 U11 ICE Utah

BMW xDrive.

Aldrifskerfi BMW xDrive: Fáðu stöðugra grip, betri aksturseiginleika og aukið akstursöryggi.

48 V tækni með E-Boost í BMW X1 U11

48 V tækni með E-Boost.

48 V tækni með E-Boost veitir snarpari hröðun í BMW-bílnum samhliða því að draga úr losun koltvísýrings.

TENGILTVINNTÆKNI Í BMW X1.

Helstu atriði um hleðslu fyrir frostgráan og sanseraðan BMW X1 U11 PHEV

BMW X1 xDRIVE30e.

Það besta úr báðum heimum: hybrid útfærsla af BMW X1..

 

  • Hámarksakstursánægja ásamt framúrskarandi sparneytni
  • Sparneytinn brunahreyfill með 110 kW (150 hö.) og BMW eDrive-afleining með 130 kW (177 hö.)
  • Drægni á rafmagni yfir 88 km (WLTP-prófun)

 

BMW X1 U11 BEV séður að framan við akstur á sveitavegi

Drægi á rafmagni.

BMW X1-tengiltvinnbíllinn er með allt að 89 km drægi á rafmagni eingöngu. Þetta gerir þér kleift að ferðast án þess að losa útblástur og nánast hljóðlaust.

Frekari upplýsingar
Hleðslustöð fyrir hleðslu heima

BMW Charging.

Hvort sem þú ert heima eða á ferðinni: BMW Charging býður upp á sérsniðnar hleðslulausnir fyrir hvaða aðstæður sem er.

Frekari upplýsingar

UPPRUNALEGIR BMW-AUKAHLUTIR FYRIR BMW X1.

Með BMW-aukahlutunum getur þú lagað BMW-bílinn að smekk þínum. Vörurnar henta fullkomlega fyrir BMW X1 hvað varðar gæði, hönnun og afköst.

Léttar 21" M Performance-álfelgur með tvískiptum örmum, tvílitar 877 M, gljáandi hrafnsvartar og þrykktar

Léttar 21" M Performance-álfelgur með tvískiptum örmum, tvílitar 877 M.

Léttar 21" M Performance-álfelgur með tvískiptum örmum, 877 M í gljáandi hrafnsvörtum lit. Fullbúið sumarhjólbarðasett með þrýstingsmæli.

Svart 420 farangursbox á BMW X1 U11

Svart/títaníumsilfrað 420 BMW-farangursbox.

Svart/títaníumsilfrað 420 lítra farangursbox með lás sem hægt er að opna báðum megin, samhæft við allar toppgrindur frá BMW.

Gólfmotta í BMW X1 U11 að framan

Slitsterkar BMW-gólfmottur fyrir framsæti.

Slitsterkar BMW-gólfmotturnar smellpassa á sinn stað og verja fótrýmið í fremra rýminu fyrir raka og óhreinindum. Í svörtum lit með BMW-áletrun.

Tæknilegar upplýsingar um BMW X1.

BMW X1 xDrive23i.  

Vélarafl í kW (hö.) við 1/mín.:

150 (204)*

Hröðun 0–100 km/klst. í sek.:

7,1*

Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri í l/100 km:

7,2–6,5*

Koltvísýringslosun í blönduðum akstri í g/km:

162–146*

Tæknilegar upplýsingar um BMW U11 X1 xDrive23i

ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF FYRIR BMW X1.

BMW-ÞJÓNUSTA: FYRIRBYGGJANDI VIÐHALD FYRIR BMW X1.

Fyrirbyggjandi viðhald fyrir BMW X1 U11 BMW
Starfsmaður BMW veitir viðskiptavini ráðleggingar

MÁ BJÓÐA ÞÉR PERSÓNULEGA RÁÐGJÖF?

Hafðu samband við söluaðila BMW ef þú ert með spurningar, þarft nánari upplýsingar eða vilt fá sérstök tilboð í BMW X1. Þjónustustarfsfólk BMW veitir þér ráðleggingar með ánægju í síma eða á staðnum.

BMW X1 xDrive23i*:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 7,3–6,5
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 165–146

BMW X1 xDrive30e**
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1,1–0,8
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): xxx-xxx
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 18,2–16,4

BMW iX1 xDrive30
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): xx,x-xx,x
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0

*Bráðabirgðagildi.

Opinber gögn um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings, orkunotkun og drægi á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við lögboðna mælingaraðferð og í samræmi við reglugerð (ESB) 715/2007 sem var í gildi þegar gerðarviðurkenningar voru samþykktar. Þegar um er að ræða drægi gera tölur í WLTP-prófun ráð fyrir öllum aukabúnaði. Fyrir nýgerðarprófaða bíla frá 01.01.2021 eru opinber gögn ekki lengur til samkvæmt NEDC, heldur aðeins samkvæmt WLTP-prófun. Frekari upplýsingar um NEDC- og WLTP-mælingaraðferðirnar er að finna á www.bmw.de/wltp

** Þegar hitastig fellur niður fyrir 0 gráður á Celsíus er ekki hægt að aka þessum tengiltvinnbíl á rafmagni fyrr en rafhlaðan hefur náð ganghita eftir nokkurra kílómetra akstur.

Lesa meira

Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.

  • BMW X1 xDrive23i:
    Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 7,2–6,5
    Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 162–146

    BMW X1 xDrive30e*
    Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1,0–0,7
    Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 23–16
    Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,9-14,7

    BMW iX1 xDrive30
    Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 18,1–16,8
    Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0


    * Þegar hitastig fellur niður fyrir 0 gráður á Celsíus er ekki hægt að aka þessum tengiltvinnbíl á rafmagni fyrr en rafhlaðan hefur náð ganghita eftir nokkurra kílómetra akstur.

    Opinber gögn um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings, rafmagnsnotkun og drægi á rafmagni eru fengin með lögboðnum mælingaraðferðum og eru í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 715/2007 með áorðnum breytingum. Hvað varðar drægni taka WLTP-tölur allan aukabúnað (sem til er á þýska markaðnum) inn í reikninginn. Fyrir nýja bíla sem hafa hlotið gerðarviðurkenningar eftir 1. janúar 2021 eru aðeins til opinberar tölur samkvæmt WLTP-prófunum. Að auki er NEDC-gildum eytt úr samræmisvottorðum frá og með 1. janúar 2023 með reglugerð EB 2022/195.

     

    Frekari upplýsingar um NEDC- og WLTP-mælingaraðferðirnar er að finna á www.bmw.de/wltp

     

    Frekari upplýsingar um eldsneytiseyðslu og opinbera tegundarsértæka CO2-losun nýrra fólksbíla er að finna í „Guideline for fuel consumption, CO2 emissions and electric power consumption for new passenger cars“, sem fást ókeypis á öllum sölustöðum, Deutsche Automobil Treuhand GmbH (DAT), Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern-Scharnhausen, Þýskalandi, og undir https://www.dat.de/co2/.